Skuldabréf útgefin af Fljótdalshéraði (AH 03 1 og FDH 09 1) hafa verið færð á athugunarlist OMX á Íslandi og er ástæðan ábending í áitun endurskoðenda í´nýbirtu ársuppgjöri Fljótdalshéraðs.

í áritun endurskoðenda er vakin athygli á fjárhagsstöðu sveitarfélagsinsíárslok2011."Eins og fram kemur í skýrslu bæjarstjóra og bæjarstjórnar nemur rekstrarhalli ársins hjá A og B hluta 162 millj.kr.og eigið fé er neikvætt sem nemur 380millj.kr.í árslok2011. Eiginfjárhlutfal A og B hluta í árslok er neikvætt um 5,4%og heildarskuldir Aog B hluta samtals 7.446 millj. kr.Þá viljum við vekja athygli á skýringu11 í ársreikningi þar sem fjallað er um óvissu varðandi mat á eignarhluti sveitarfélagsins í Eignarhaldsfélagiu Fasteign hf. í árslok 2011."