Fyriir þremur árum síðan var skuldatryggingarálag Ísland langhæst meðal Evrópulandanna. Eins og má sjá á myndinni að neðan lækkaði það stöðugt allt árið 2009, tók nokkurn kipp upp á við í byrjun árs 2010 en hélt áfram að lækka allt árið.

Grikkland tók svo þann vafasama heiður að vera með hæsta skuldatryggingarálagið þegar lánamarkaðir lokuðust gagnvart landinu og neyðaraðstoð barst frá ESB og AGS.

Á myndinni má sjá stöðu á skuldatryggingarálagi allra ríkjanna, eins og hún var í lok dags í gær.

Þróun skuldatryggingarálags Íslands og Evrópulanda síðstu 3 ár.
Þróun skuldatryggingarálags Íslands og Evrópulanda síðstu 3 ár.
Hægt er stækka myndina með því að smella á hana.