Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 50 punkta í gær og eru þeir nú 6,5%, sem þýðir að þeir hafa ekki verið hærri síðan um mitt ár 2010. Konráð S. Guðjónsson segir að viðsnúningur í viðhorfi bankans gagnvart kjarasamningunum í desember komi á óvart. Bankinn sé nú að senda skýr skilaboð til viðsemjenda á vinnumarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði