Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitunnar, segir að helsta lærdóminn sem hægt sé að draga af vandræðum Orkuveitunnar sé sá að skýr stefna sé nauðsynleg. Framundan þarf að efna samninga við orkuafhendingu fyrir álframleiðslu að sögn Haraldar en stærsti viðskiptavinur fyrirtækisins, Norðurál, er að byggja álver í Helguvík og því máli er enn ólokið.

VB Sjónvarp ræddi við Harald.