*

mánudagur, 21. september 2020
Innlent 17. maí 2020 11:03

Skýrslan tilbúin

Ríkisendurskoðandi hefur lokið við skýrslu sína um starfsemi Lindarhvols og afhent þinginu hana.

Ritstjórn
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisendurskoðandi.
Haraldur Guðjónsson

Ríkisendurskoðandi hefur lokið við skýrslu sína um starfsemi Lindarhvols og hefur skýrslan verið afhent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Nefndin hefur enn ekki lokið umfjöllun sinni um hana og skýrslan því ekki verið gerð opinber enn.

Skýrslunnar hefur verið beðið um nokkurt skeið og vinnan verið á lokametrunum mánuðum saman. Beiðni blaðsins um afrit af fundargerðum stjórnar Lindarhvols er síðan til meðferðar hjá úrskurðarnefnd um upplýsingamál. 

Stikkorð: Lindarhvoll