*

mánudagur, 25. október 2021
Innlent 12. janúar 2017 10:39

Smásala ÁTVR kærð vegna netverslunar

Franskt vínfyrirtæki og innflytjandi vína þess kæra íslenska ríkið fyrir of víðtækan einkaeignarrétt á áfengissölu.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Víninnflytjandinn Sante og franska vínfyrirtækið Vins Divins hafa stefnd íslenska ríkinu fyrir héraðsdóm vegna þess sem þeir telja vera of víðtækur einkaréttur ÁTVR til smásölu á áfengi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Er bent á í stefnunni að Íslendingar geti keypt vín af erlendum vefsíðum vínfyrirtækja og það teljist lögmætt. Ef vefsíðan sé vistuð hér á landi þá geti þeir það ekki.

Ríkislögmaður krefst frávísun málsins vegna skorts á lögvörðum hagsmunum stefnenda í greinargerð sinni. Búist er við að aðalmeðferð í málinu verði á næstu mánuðum.