*

miðvikudagur, 19. júní 2019
Innlent 22. ágúst 2015 14:39

Söfnuðu 72 milljónum

15 þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í morgun og söfnuðu samtals 72 milljónum.

Ritstjórn

Um 15 þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í morgun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka. Flestir tóku þátt í tíu kílómetra hlaupi og var þátttökumet slegið í maraþoni. Tæplega 3.000 erlendir gestir frá 70 löndum tóku þátt og hafa aldrei verið fleiri.

Samtals hafa safnast tæplega 72 milljónir í áheit en áheitasöfnunin er opin fram að miðnætti á mánudag.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is