Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs, segir mikinn skort á starfsfólki, sem hafi aukist jafnt og þétt samhliða lokum faraldursins. „Það er sögulegur skortur á starfsfólki í dag. Um helmingur fyrirtækja, eða um 45%, telur sig búa við skort á starfsfólki, samkvæmt könnun Gallup og Samtaka atvinnulífsins meðal 400 stærstu fyrirtækja. Á sama tíma fyrir ári var hlutfallið 13%. Það er því mikill munur á milli ára.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði