Sérfræðingar JP Morgan spá því að breska pundið muni falla um 13% og ná lægsta gengi sínu gaggnvart dollar frá árinu 1985 en fyrir hafði pundið aldrei verið veikara gagnvart evrunnui en evran kostaði fyrir heglina 84 pens.  Fall pundsins mun síðan aftur draga úr einkaneyslunnu þar í landi. Þá telja sérfræðingarnir að breskir bankar muni draga verulega úr útlánum í erlendum myntum. "Stóra Bretland er ekki Ísland en þar mun þó engu að síður fara kólandi," segja sérfræðingar JP Morgan.