Alþjóðaorkumálastofnunin (IEA) spáir því að vöxtur eftirspurnar eftir olíu í heiminum muni tvöfaldast á árinu miðað við eftirspurnina í fyrra.

Einnig varar IAE við því að eftirspurn muni vaxa hraðar en framleiðsluaukning vegna þróunar nýrra olíuvinnslusvæða á næstu þremur árum verði ekki gripið til aðgerða.