Ljóst þykir að Sparisjóðirnir hafi farið of geyst að mati Bjarna Frímanns Karlssonar, einn höfunda Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna sem kynnt var í Iðnó í dag. Hann tekur þar fram að lagabreytingar sem gerðar voru á regluverki Sparisjóðanna á árunum 2001 og 2002 hafi verið kveikjan af vandamálum þeirra síðar meir.

VB Sjónvarp ræddi við Bjarna.