Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 21. febrúar. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. Samkæmt upplýsingum frá sjóðunum er allt að 4,15% lækkun á kortalánum. Yfirdráttarlán lækka um 3,45% til 3,85% og eru þá frá 19,75 til 25,10%.   Að sögn Gísla Jafetssonar hjá sparisjóðunum eru þeir með þessu að leggja sitt lóð á vogaskálina svo fyrirtæki og einstaklingar geti lifað í landinu.