*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 1. mars 2018 13:45

Starfsmenn íhuguðu að hætta í VR

Framkvæmdastjóri Kolibri spyr hvort sérfræðingar eigi samleið með VR miðað við framgögnu forystu félagsins.

Ritstjórn
Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri Kolibri.
Eva Björk Ægisdóttir

Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri Kolibri, segir í nýjum pistli á Medium að margir starfsmenn fyrirtækisins hafi íhugað að segja sig úr VR þegar stefndi í verkfall fyrir þremur árum og einhverjir hafi sagt sig úr félaginu.

Hjá Kolibri starfa að megninu til sérfræðingar sem starfa við ráðgjöf og hugbúnaðarþróun en í pistlinum veltir Ólafur Örn því upp hvort sérfræðingar eigi enn samleið með VR sem hann segir hafa verið nokkurskonar „go-to“ stéttarfélag sérfræðinga.

Ólafur segist jafnframt gáttaður yfir fréttum af yfirlýsingu stjórnar VR og segir forystu félagsins ganga fram af ótrúlegu ábyrgðarleysi.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is