Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, verður gestur Viðskiptaþáttarins á Útvarpi Sögu (99,4) í dag. Nokkur umskipti urðu á rekstri félagsins sem skilaði ríflega 100 milljóna kr. hagnaði á síðasta ári. Velta félagsins óx einnig verulega enda sterfsemi félagsins verið að breytast.

Að því loknu verður ræt við Guðlaug Stefánsson hagfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins en SA hefur sent frá sér harðorða umsögn um skattsvikaskýrsluna svonefndu.