Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi nam 6.751 milljón króna. Uppgjörið var kynnt á fundi bankans í morgun.

Heildarvanskil minnka ekki milli fjórðunga og haldast 6,2% en þau hafa lækkað úr 23,5% frá lok árs 2010. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir samsetningu vanskila þó hafa breyst.

VB Sjónvarp ræddi við Steinþór.