Landsbankinn tilkynnti í dag að tæpir 10 milljarðar króna færu í arð til hluthafa. Þetta er í fyrsta sinn sem bankinn greiðir út arð síðan ríkið tók yfir í bankahruninu haustið 2008. Íslenska ríkið á 98% hlut í bankanum, starfsmenn um 0,5% og bankinn 1,5%.

VB Sjónvarp ræddi við Steinþór.