Árangur Norðurlandanna vegna skattaundanskota hefur verið meiri en ella vegna samstarfs landanna. Þetta segir Torsten Fenby, verkefnisstjóri hjá Norrænu ráðherranefndinni.

Fjallað var um skattaskjól og aðgerðir gegn skattaundanskotum á fundi Upplýsingaskrifstofunnar Norðurlönd í fókus, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Kjarnans í morgun.