Stimpilgjöld vegna lána til kaupa á fyrstu fasteign falla niður frá og með 1. júlí næstkomandi samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra til nýrra laga um stimpilgjöld.

Frumvarpinu hefur verið dreift á Alþingi.

Miðað er við að ríkissjóður verði af um fimm hundruð milljónum á ári vegna þessara breytinga.

Hægt að að nálgast frumvarpið hér.