*

þriðjudagur, 14. júlí 2020
Innlent 28. maí 2020 12:25

Stjórnarformaður kaupir

Stjórnarformaður Reginn hefur keypt hluti í félaginu fyrir 85 milljónir króna.

Ritstjórn
Tómas Kristjánsson, stjórnarformaður Regins.

Tómas Kristjánsson, stjórnarformaður Regins hefur keypt hluti í félaginu fyrir 85 milljónir en hann kaypti 5 milljónir hluta á genginu 17,05 krónur per hlut.

Gengi hlutabréfa Reginn stendur nú í 16,9 krónum á hlut og hefur gengi bréfanna lækkað um 22% frá áramótum. Stærsti hlutahafinn í Reginn er Lífeyrissjóður verslunarmanna.