*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 28. ágúst 2018 11:29

Stjórnarformaður VÍS kaupir í félaginu

Helga Hlín Hákonardóttir, formaður stjórnar VÍS, hefur keypt 100.000 hluti í félaginu fyrir samtals 1,1 milljón króna.

Ritstjórn
Helga Hlín Hákonardóttir, stjórnarformaður VÍS.
Haraldur Guðjónsson

Helga Hlín Hákonardóttir, formaður stjórnar VÍS, hefur keypt 100.000 hluti í félaginu fyrir samtals 1,1 milljón króna. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 

Helga Hlín tók við af Svanhildi Nönnu Vigfúsdóttur þegar hún hætti sem stjórnarformaður í byrjun sumars. 

VÍS tapaði 291 milljón króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs samanborið við 917 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. 

Stikkorð: VÍS
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is