Stjórnendur Atorku Group og börn Þorsteins Vilhelmssonar stjórnarformanns hafa ákveðið taka helming arðs í hlutabréfum á genginu 5,5, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöll Íslands. Uppgjör fer fram þann 24. apríl.

Þorsteinn Vilhelmssonar stjórnarformaður kaupir 340.909 hluti. Hann á 12.840.909 hluti eftir viðskiptin. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 980.642.372.

Stefán Ernir Þorsteinsson, sonur Þorsteins Vilhelmssonar stjórnarformanns, kaupir 2.727 hluti. Hann á 12.840.909 hluti eftir viðskiptin. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 980.642.372.

Þóra Hildur Jónsdóttir, dóttir Þorsteins Vilhelmssonar, kaupir 57.273 hluti. Hún á 12.840.909 hluti eftir viðskiptin. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 980.642.372.

Magn-Capital ehf., sem er í eigu Magnúsar Jónssonar forstjóra, kaupir 1.227.273 hluti. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 342.108.273.

Hnota ehf., sem er í eigu Benedikts Olgeirssonar framkvæmdastjóra, kaupir 954.545 hluti. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 35.954.545.

Reimar Pétursson ehf., sem er í eigu Reimars Péturssonar framkvæmdastjóra, kaupir 954.545 hluti. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 35.954.545.

Eagle Investment Holdings S.A., sem er í eigu Örn Andréssonar stjórnarmanns, kaupir 1.434.548 hluti. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 107.094.203.

Fjárfestingarfélagið Ernir ehf., sem er í eigu Örn Andréssonar stjórnarmanns, kaupir 84.033 hluti. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 107.094.203.

Karl Axelsson stjórnarmaður kaupir 34.455 hluti. Hann á 1.300.000 eftir viðskiptin og á kauprétt að er 1.200.000 hlutum. Fjöldi hluta í eigu fjárhagslegra tengdra aðila eftir viðskiptin er 94.913.699 hlutir.

Ólafur Njáll Sigurðsson stjórnarmaður kaupir 59.760 hluti. Hann á 2.250.952 hluti eftir viðskiptin.

Hrafn Magnússon stjórnarmaður kaupir 20.172 hluti. Hann á 759.801 hluti eftir viðskiptin.