Stjórnendur verðbréfasviðs Kaupthings Singer & Friedlander hafa keypt Kaupthing Singer & Friedlander Capital Markerts og er ætlun þeirra að einbeita sér að eignasttýringu.

Nýja fyrirtækið ber nafnið Singer Capital Markerts og er þá ekki lengur í eigu móðurfélagsins Kaupthing Singer & Friedlander sem keypt var af Williams de Broe í kjölfar þess að bankinn var settur í greiðslustöðvun.

Þetta kemur fram á vefsíðunni Perspicacious.