Átta fruminnherjar í Kaupþingi banka hafa gert framvirkan samning við bankann um kaup á hlutum í félaginu, segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

Verðið er 580 krónur á hlut og er dagsetning lokauppgjörs samninganna 29. nóvember á þessu ári. Þá verða hlutirnir afhentir gegn vaxtareiknaðri greiðslu. Síðustu viðskipti með bréf í bankanum voru á genginu 591 og hafa bréfin hækkað um tæp 2%.

Eftirtaldir fruminnherjar gerðu framvirka samninga um kaup hlutum í bankanum:

Nafn innherja: Ármann Þorvaldsson
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 1.776.102 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 84.148 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 509 hlutir

Nafn innherja: Bjarki H. Diego
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 1.133.709 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 6.000 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 375.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 874 hlutir

Nafn innherja: Friðrik Halldórsson
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 200.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 184.932 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 150.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 200.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 0 hlutir

Nafn innherja: Guðný Arna Sveinsdóttir
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 742.550 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 1.200 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 375.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 0 hlutir

Nafn innherja: Hreiðar Már Sigurðsson
Tengsl innherja við félagið: Forstjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 2.005.091 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 3.642.148 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 812.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 148.800 hlutir
Réttindi fjárhagslega tengdra aðila skv. skiptasamningi: 205.078 hlutir

Nafn innherja: Ingólfur Helgason
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 1.879.335 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 120.740 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 0 hlutir

Nafn innherja: Sigurður Einarsson
Tengsl innherja við félagið: Starfandi stjórnarformaður
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 2.511.979 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 4.080.444 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 812.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 14.111 hlutir

Nafn innherja: Steingrímur Kárason
Tengsl innherja við félagið: Framkvæmdastjóri
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi dags. 29.08.05: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fruminnherja: 1.842.133 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 120.000 hlutir
Fjöldi hluta sem fruminnherji á sölurétt að: 750.000 hlutir
Fjöldi hluta skv. framvirkum samningi eftir viðskipti: 400.000 hlutir
Fjöldi hluta í eigu fjárhagslega tengdra aðila: 33.179 hlutir