*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Innlent 20. desember 2019 18:01

Stofna samtök smáframleiðenda

Samtök smáframleiðenda innihalda allt frá sauðfjárbændum til bakara.

Ritstjórn
Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda.

Nýverið voru stofnuð Samtök smáframleiðenda matvæla en Karen Emilía Jónsdóttir, eigandi Kaja Organic, er stjórnarformaður samtakanna. Karen segir við Viðskiptablaðið að nú þegar séu meðlimir vel á eitt hundrað og spanni þeir allt litrófið.

Þar sé að finna sauðfjárbændur í eigin framleiðslu, bakarí og allt þar á milli. Samtökin stefna að því að sækja um aðild að Samtökum iðnaðarins. Fyrsti framkvæmdastjóri samtakanna verður Oddný Anna Björnsdóttir.