Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóri og stofnandi Plain Vanilla.
Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóri og stofnandi Plain Vanilla.
© BIG (VB MYND/BIG)

Þorsteinn Baldur Friðriksson er á lista yfir 100 áhrifamestu menn í tölvuheiminum í Evrópu að mati tímaritsins Wired . Þorsteinn er í sæti númer 79. Um 200 sérfræðingar gáfu álit sitt.

Í 3 sæti er Edward Snowden, í sjötta sæti er Frans páfi og Jonathan Ive, varaforseti þróunardeildar Apple, sem á meðal annars heiðurinn af iPhone, iPad og öðrum snjalltækjum Apple.