*

föstudagur, 18. september 2020
Innlent 3. september 2016 14:45

Stóraukinn hagnaður Heklu

Hagnaður bílasölunnar Heklu jókst gríðarlega á milli ára.

Ritstjórn
Friðbert Friðbertsson
Morgunblaðið

Hagnaður bílasölunnar Heklu jókst gríðarlega á milli ára og var 619,2 milljónir króna árið 2015 eftir að hafa einungis verið 3,9 milljónir árið áður. T

ekjur Heklu jukust á milli ára úr 9,2 milljörð- um í 13,9 milljarða og EBIDTA hækkaði úr 184,8 milljónum í 627,4 milljónir. Eignir fyrirtækisins námu 5,3 milljörð- um og bókfært virði eigin fjár nam 1,4 milljörðum. Hluthafar Heklu eru tveir, Riftún ehf. og Semler Group A/S, og eiga þeir helmingshlut hvor.

Riftún er í eigu forstjórans Friðberts Friðbertssonar en Semler Group er eigandi Volkswagen í Danmörku.

Stikkorð: Hekla