*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 28. febrúar 2006 08:03

Straumur eykur hlut sinn í norsku skipafélagi

Ritstjórn

Straumur-Burðarás jók í gær hlut sinn í 5,34% í norska skipafélaginu Camillo Eitzen, segir í tilkynningu til kauphallarinnar í Olso.

Bankinn keypt 617.600 hluti í gær og heildareignarhluturinn í félaginu nemur 1.924.400 hlutum.

Markaðsvirði Camillo er rúmlega tveir milljarðar norskra króna