Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, sagði á blaðamannafundi eftir fund 20 stærstu iðnríkja heims að starfsmenn sjóðsins hefðu komist að samkomulag við íslensk stjórnvöld um tveggja milljarða dollara gjaldeyrislán.

Strauss-Kahn segir að stjórn sjóðsins muni kjósa um lánið til Íslands á miðvikudag.