Seðlabanki Kína lækkaði í morgun stýrivexti sína um 0,27% þannig að stýrivextir lækka úr 6,93% í 6,66%.

Stýrivaxtaákvörðunin tekur gildi frá og með morgundeginum.

Þetta er þá þriðja stýrivaxtalækkun bankans á sex vikum.