Seðlabanki Evrópu greindi frá því í dag að stýrivextir bankanks haldast óbreyttir í 2,5%.

Bankinn hækkaði vexti um 25 punkta, eða 0,25 prósentustig, í mars en vextir hafa ekki verið hækkaðir á evrusvæðinu verulega í nokkur ár vegna lítils hagvaxtar.