Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í gær. Eru stýrirvextir þar í sögulega lágu gildi, nálægt núlli. Þá hefur bankinn lækkað efnahagsspá sína um býst við hægari bata en áður var gert ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt IFS Greininigar.

Fólk á göngu
Fólk á göngu
© Aðrir ljósmyndarar (VB MYND)
Efnahagsbati í Bandaríkjunum ætti að aukast þegar gengið er inn í árið 2012. Þá fer hagspá bankans úr 3,1-3,3% í apríl fyrir þetta niður í 2,7-3,3% nú.