Seðlabanki Evrópu ákvað í dag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 3,25%, segir í frétt Financial Times.

Ákvörðunin er í samræmi við spár greiningaraðila.

Verðbólga er mælist nú 1,6%, sem er undir markmiðum seðlabankans, en verðbólgumarkmið bankans er ?undir, en nálægt 2%."