Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú , segir í tilkynningu frá bankanum.

Stýrvextir haldast í 14,25%, en greiningaraðlilar voru sammála um að bankinn myndi ekki breyta vöxtunum.