Húsleit hefur verið gerð hjá Nestle, stærsta matvælafyrirtæki í heim, Kraft Foods og Mars í Þýskalandi. Húsleitin er hluti að rannsókn þýska samkeppniseftirlitsins til að kanna verðmyndun á súkkulaði en talið að um ólöglegt samráð fyrirtækjanna kunni að vera.

Fyrirtækin hafa skýrt hækkandi verð á súkkulaði undanfarið með því að þau séu að bregðast við hækkun á verði kakós, sykurs og mjólk.