Bresku blöðin The Sun og Sunday Times er sökuð um njósnir um fyrrverandi forsætisráðherra, Gordon Brown. Eiga bankareikningar hans að hafa verið skoðaðir og gögnum stolið um veikindi sonar hans. Þá eru blöðin einnig sökuð um að hafa mútað lífvörðum Elísabet drottningar við upplýsingaöflun um konungsfjölskylduna.

The Sunday Times
The Sunday Times
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Upplýsingarnar hafa ógnað yfirtökutilboði fjölmiðlasteypunnar News Corp. í BSkyB. Þá hafa hlutabréf í New Corp. fallið um milljaðr dollara er fram kemur á vef Vísi.