*

mánudagur, 15. júlí 2019
Fólk 1. júní 2018 16:51

Svanhildur hættir sem stjórnarformaður VÍS

Svanhildur Nanna hefur látið af störfum sem stjórnarformaður VÍS.

Ritstjórn
Svanhi8ldur Nanna Vigfúsdóttir

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, hefur óskað eftir því að stíga tímabundið niður sem formaður af persónulegum ástæðum. Helga Hlín Hákonardóttir, varaformaður stjórnar, mun gegna starfi stjórnarformanns á meðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VÍS. 

Svanhildur Nanna tók við sem stjórnarformaður VÍS í mars á síðasta ári. Hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Örn Þórðarson, eru meðal stærstu hluthafa í VÍS. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is