Sænski seðlabankinn hækkaði stýrivexti í gær. Þeir eru nú 4,5% og hafa ekki verið hærri í 12 ár.

Bankinn gaf í skyn að hugsanlega þyrfti að hækka vexti enn frekar á þessu ári til þess að ná 2% verðbólgumarkmiðum seðlabankans.

Verðbólga mælist nú 4%.