*

fimmtudagur, 22. ágúst 2019
Innlent 27. júní 2018 17:05

Taka 4,2 milljarða lán

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf fyrir 350 milljónir sænskra króna í samstarfi við Nordea Bank.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Skuldabréf að fjárhæð 350 milljónir sænskra króna, eða sem samsvarar 4,2 milljörðum íslenskra króna hefur bæst í grunnlýsingu 2,5 milljarða Bandaríkjadala útgáfuramma Íslandsbanka.

Umsónaraðili skuldabréfaútbosðins sem er undir svokölluðum Global Medium Term Notes útgáfuramma bankans var Nordea Bank AB í Svíþjóð.