Atlantic Petroleum er enn tekjulaust, samkvæmt á þriðja ársfjórðungsuppgjörinu. Tapið dregst saman milli ára: Var 3,8 milljónir danskra króna á fjórðungnum samanborið við 11,2 milljón danskra króna  á sama tíma fyrir ári.

Á fjórðungnum var tilkynnt um fyrirtækið myndi hefjast olíuframleiðslu á Chestnut –svæðinu undan austurströng Bretlandseyja.

Í  uppgjörsgögnum kemur fram að horfur fyrir árið séu góðar og búist sé við 5-10 milljón danskra króna rekstrarhagnaði á árinu en það er áður en dregið er frá kostnaður við árangurslausar boranir og reiknað með að selja 135 þúsund tunnur á fyrir 66 dollara á tunnu.