Foobar Iceland ehf., fjárfestingarfélag Davíðs Helgasonar á Íslandi, tapaði 23,8 milljörðum króna árið 2021 sem má einkum rekja til virðisbreytingar á eignarhlut hans í Unity Software í desembermánuð þess árs. Við samruna við tvö dönsk félög í eigu Davíðs í lok nóvember 2021 tók Foobar Iceland, sem var stofnað í september sama ár, við eignarhlut hans í hugbúnaðarfyrirtækinu Unity Software.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði