Tekjur af náttúrupössum gætu numið allt að 8 milljörðum króna á næstu 10 árum og fjölga mætti störfum í ferðaþjónustu um 5000. Þetta kom fram í morgun þar sem fyrirlesarar frá Boston Consulting Group kynntu afrakstur athugunar þeirra á stöðu og möguleikum ferðaþjónustunnar.

VB Sjónvarp ræddi við Adam Swersky.

Lesa má nánar um málið í skýrslu hópsins .