Hlutafjárútboði Hampiðjunnar, þar sem félagið hyggst sækja a.m.k. 10 milljarða króna að gefinni fullri áskrift, lýkur kl. 14 á morgun. Markaðsaðilar sem Viðskiptablaðið ræddi við í dag og gær eiga von á að eftirspurnin í útboðinu verði nokkuð sterk.

Verð á hlut í áskriftarbók A, þ.e. fyrir tilboð undir 20 milljónir króna, er 120 krónur sem jafngildir 14% afslætti á vegið meðalverð hlutabréfa Hampiðjunnar mánuðinn áður en útboðið hófst. Þá er lágmarksverð í tilboðsbók B, fyrir tilboð yfir 20 milljónir króna, einnig 120 krónur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði