Fyrrum framkvæmdastjóri peningamálasviðs og ritari vaxtaákvörðunarnefndar (e. open market committee) bandaríska seðlabankans, telur einsýnt að vextir verði lækkaðir um 25 punkta. Á sama tíma sýna hagvísar aukningu í sölu á nýbyggðum heimilum en samdrátt í fjárfestingu á varanlegum neysluvörum í septembermánuði.

Nánar er fjallað um hugsanlega lækkun á stýrivöxtum í erlendum fréttum Viðskiptablaðsins.