Bílaframleiðandinn Tesla Motors hefur flutt inn fyrstu bílana til Kína. Forstjóri fyrirtækisins segir að mikil uppbygging rafhleðslu- og þjónustustöðva sé framundan í landinu.

Elon Musk, forstjóri Tesla, segir að fyrirtækið muni verja hundruðum milljóna dala í að byggja upp nauðsynlega innviði í Kína til að hægt sé að markaðssetja bílinn.

Hér má lesa meira um málið.