Sunnudagsútgáfa breska dagblaðsins The Times segir hækkun Úrvalsvísitölunnar hafa stuðlað að kaupum Baugs í Bretlandi.

Blaðið bendir á Úrvalsvísitalan hafi hækkað um 65% í fyrra, 59% árið 2004 og 56% árið 2003.

?Maður veltir því fyrir sér hvernig Baugur hefur fjármagnað kaup á svona mörgum breskum smásölufyrirtækjum, og þetta er svarið," segir í grein í blaðinu.