„Við hyggjum ekki á neinar róttækar breytingar á starfseminni, hvorki á Íslandi, í Hollandi né annars staðar. Nú erum við að ganga inn í það ferli að samþætta félögin enn frekar og búa til úr því eina öfluga heild. Síðan er mest um vert að okkur takist að kynna félagið fyrir okkar viðskipatvinum sem eitt fyrirtæki sem færi þeim frábærar lausnir,” segir Hollendingurinn Theo Hoen í sem nýverið var ráðinn í stöðu forstjóra Marel Food Systems. Hann segir góða möguleika á frekari vexti þó fyrirtækið sé þegar stærsta fyrirtæki heims á sínu sviði.

Sjá nánar í Viðskiptablaðinu í dag