Varpað verður ljósi á vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, ódýrari og framsæknari íbúðarkosti í íslensku þéttbýli í nýju verkefni verkefni Hönnunarsjóðs Auroru. Þegar stór hluti af ungu fólki vill búa miðsvæðis í Reykjavík þarf að taka mið af breyttu samfélagi.

Bakhjarlar verkefnisins eru ásamt hönnunarsjóðnum, Reykjavíkurborg, Samtök iðnaðarins, Félagsbúsaðir, Búseti og Félagsstofnun stúdenta.

VB Sjónvarp ræddi við Hólmfríði Ósmann Jónsdóttur og Hrefnu Björgu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra verkefnisins.