Í hádeginu í dag voru kynntar aðgerðir sem eiga að vera hvatning um að velja konur í forystusæti í stjórnmálum og atvinnulífi. Fundurinn var þverpólítískt átak og munu skilaboðin koma fram á samfélagsmiðlum.

VB Sjónvarp ræddi við Þóreyju Vilhjálmsdóttur, aðstoðarmann innanríkisráðherra.