Stefna stjórnvalda í málefnum  skuldara hafa mildað áhrif fjármálahrunsins. Þetta segir Þórólfur Matthíasson prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands. Þetta kom frá fundi í morgun þar sem Þórólfur fjallaði um bankahrunið árið 2008 og afleiðingar þess.

VB Sjónvarp ræddi við Þórólf.