Þorskur
Þorskur
© Aðsend mynd (AÐSEND)
Þorskkvóti verður aukin um tíu prósent á næsta ári frá því sem hann er í ár. Kvóti næsta árs verður því 177 þúsund tonn. Það er í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar. Í frétt á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins segir að þorskstofnin sé nú talinn stærri en hann hafi verið undanfarna tvo áratugi. Að mati vísindamanna Hafrannsóknarstofnunar hafi „orðið mikill viðsnúningur á þorskstofninum fr frá því sem var fyrir aðeins fjórum árum þegar stærð stofnsins var í sögulegu lágmarki”

Ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins .